Hahaha eflaust allir hérna sem hafa sagt þér að það sé geðveiki að ætla að hefna þín á þessu hafa ekki lent í því að einhver hafi brotið þeirra traust og haldið framhjá. Ég hef hinsvegar lent í því og mig langaði í hefnd. Fávitinn sem særði mig svo mikið gerir sér ekki einu sinni grein fyrir því að hann hafi gert eitthvað mikið rangt, hann er það siðblindur. Svo þóttist hann hafa réttinn til að hringja í mig daginn eftir afmælið mitt til að óska mér til hamingju, líkt og við værum einhverjir...