Alltaf lendi ég í einhverju svona líka… pípir alltaf á mér þegar að ég fer í gegnum hliðið þó að ég sé ekki með neitt á mér, svo þarf alltaf að gegnumlýsa dótið mitt þegar að ég kem tilbaka…. mér finnst ég ekkert vera grunsamleg neitt, ég er líka bara orðin vön þessu… sést á myspaceinu mínu að ég er ósköp venjuleg samt lendi ég alltaf í einhverju svona eftirliti,