Útlendingum finnst það oft spennandi, í alvöru talað. Fæ stundum random myspace vinaboð frá erlendum hljómsveitum eða fólki sem er alveg “reeeally you're from iceland?” og spyrja mig svo lots um hvernig allt er á íslandi.. Ísland er fascinating. Afhverju má maður samt ekki vera stoltur afþví hvaðan maður kom?