Nei… það er bara kjánalegt að verða afbrýðisöm afþví að kærasti manns eigi stelpuvinkonur, sérstaklega ef að þau hafa kannski þekkst lengur en þú hefur verið með kærastanum þínum :) og með fótókommentin… vertu bara ánægð að aðrar stelpur fíli gæjann þinn því að hann valdi þig!