ég varð alveg yfir mig ástfangin af tónlistinni og söngvaranum Gerard, mér finnst nú Give em'ell kid og to the end vera núna uppáhalds laugin mæín af plötunni, lagið Helena var skrifað að gerard og er það um ömmu hans sem var þá ný látin. Gerard og Mikey eru bræður Mikey er yngri bróðirin. Öll laugin æa plötunni hafa verið mmín uppáhalds. En Demolishion lovers er besta lagið af fyrri plötunni, finnst mér allavega Frábær grein um bestu hljómsveit í heimi