Ég er trúuð, og ég tel að sögurnar í Biblíunni eigi bara að vera dæmasögur, til að bera boðskapinn og reglurnar áfram.. Biblían er frekar reglubók siðferðis frekar en einhverjar sögur sem áttu að hafa gerst.. man þegar ég ræddi þetta við einhvern prest þegar ég var að ræða þróunarsöguna í sambandi við kristni, Og hún var alveg á því að biblían væri bara svona “guidelines” ekki sögur af “sönnum” atburðum.