Bæði óhapp og slys var þegar að ég var í skólanum, ég opnaði hurð og opnaði á tánna mína, nöglin á stóru tánni fór alveg upp og ég þurfti að fara á slysó til að kippa nöglinni alveg af, það var vont, svo þurfti ég að labba um allan spítalann berfætt til að komast að lyftu í röngenten myndatöku á tánni -(ég á langa fortíð af sparki í dyr, stiga og borð, svo missti ég einu sinni stein hellu á tánna og þurfti að fara á slysó, allt á sömu hægri stóru tá)- til að sjá hvort ég væri brotin, það kom...