Besti vinur minn byrjaði einu sinni með fyrrverandi bestu vinkonu minni (vorum ennþá vinkonur, sambandið hafði bara byrjað að minnka).. En hún treysti honum alltaf þegar að hann var með mér því að það var aldrei neitt á milli mín og hans, Mér finnst ekkert eins og þú ættir að þurfa að breyta sambandi ykkar afþví að hann fékk sér kærustu.. En hinsvegar er frekar óþæginlegt ef að þið höfðuð einhverntímann verið saman og væruð vinir núna… þá er frekar óþæginlegt að vera kærastan, afþví að maður...