1. Ef þú fengir að fara í þykjustu-klippingu og gera bara hvað sem er við hárið, hvað myndirðu gera? Úff, alltof erfið spurning, ég myndi klippa það stutt, hafa það svo alltaf með geli í svo það standi svona upp….. Nei ég veit ekki…. 2. Hvar í heiminum værirðu til í að vera núna? Einhversstaðar þar sem er heitt, ég veit að það er ekki heittt á Akureyri en það er draumastaðurinn minn=D 3. Hvað langar þér mest í jólagjöf? Nýjan Ipod, þar sem ég “misplaced” núverandi Ipod míns=C Og Síma, og...