Engin ráð hér, hjá mér meina ég=) Ég vildi bara votta þér samúð þína, ég get víst ekki sagt að ég viti hvernig þér líður, því ég hef aldrei lent í þessum aðstæðum. Ég vildi nú bara votta þér samúð mína og láta þig vita að hjá þér eru örugglega eftir mörg frábær ár, ævintýra og alls kyns hluta sem þú hefðir ekki lent í værir þú í föstu sambandi. Líttu á björtu hliðarnar=D Allt sem þú vilt getur orðið þitt!