Hef bara heyrt að liturinn verður ógeðslegur eftir einhvern tíma, fallega rauður.. svona litur sem þú myndir ekki vilja fastann í andlitinu. Annars lookar þetta allt svo tacky og ljótt.. eða það sem ég hef séð, svolítið svona “Trailer-park-mom”-legt. Svo held ég líka að þessar ofur lituðu og svörtu augabrúnir séu að detta úr tísku.. og náttúrulegri séu að koma aftur, æji.. þetta fer alltaf í hringi