Davíð og Halldór höfðu kanski engann rétt á að styðja stríð en það gefur ekki 4000 reiðum og bitrum íslendingum rétt á að tala fyrir hönd allra íslendinga neitt frekar. Við búum í menningu þar sem “auga fyrir auga” reglan er ekki lengur við lýði. Réttara væri að neyða þá félaga Davíð og Halldór til að taka afleiðingum gjörða sinna, því ekki treysti ég mönnum sem taka svöna ákvörðun einir og sér yfir einum köldum á laugardags kveldi.