Mér finnst þetta ágæt pæling en full skringilega uppsett. Ég hef sjálfur og býst við að flestir hafi, velt þessu fyrir sér, en kassa líkingin er full “ferkönntuð” :). Einnig verð ég að benda á, varðandi svör hér á undan, að hvort sem atóm, kvarkar eða annað sé það minnsta sem við þekkjum í dag þá gætum við fundið minni einingar á morgun. Vitneskja okkar í dag er ekki fullkominn og ég efast um að hún verði það nokkurntíma. Og svo loks verð ég að benda á skrýtna notkun á orðinu “hégómi”, sem...