fyndnasta setning kristinnfræðinnar (að mínu mati allavega,þær eru örugglega margar góðar) er sú að guð hjálpar þeim sem að hjálpa sér sjálfir,eða eitthvað svoleiðis pointið er allavega þetta. Ég meina þessi setning er alger snilld,fyrir mér var þetta endaleg sönnun á því að guð er ekki til. þegar ég heyrði þetta fór ég bara að hlæja og hætti þar með öllum vangaveltum um guðstrú og biblíuna. ég trúi á mig sjálfa og að við eigum að vera góð við hvort annað en best við okkur sjálf. Það er mín speki.