Þá ætti grunnurinn í mesta lagi vera kenndur í grunnskóla og svo búið. Þegar menn koma í menntaskóla á að mega velja hvort þeir vilja læra dönsku. Þá eru flestir komnir með hugmynd hvernig þeir vilja hátta sinni framtíð. Ég flaug í gegnum mitt dönskunám og hef lítið að væla sjálfur, en ég veit að margir eiga i miklum erfileikum með námið, og því er mjög vafasamt hvort það fólk muni einvherntímann fara þangað í nám t.d. Þessi rök tengsl við norðurlöndin eru orðin gömul finnst mér. Eins og...