Að nota myndavélar á marklínu á fótboltaleikjum, hefur verið í umræðunni um einhvern tíma en ekkert hefur samt gerst í þessum málum ennþá. Þjálfari Chelsea, Ranieri hefur lýst yfir vilja að fá myndavélar og sömuleiðis hefur Graham Poll dómari líka lýst því yfir að hann vilji fá myndavélar. Eftir að hafa lesið þessar greinar á www.fotbolti.net þá langar mig að spurja , langar ykkur að myndavélar verði teknar í notkun ? Og vinsamlegast, þeir sem geta, reynið að tökstyðja svarið...