Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Crysis

í Tölvuleikir fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég er með pentium 4 640 HT sem keyrir á 3,2 ghz og 1 gig af frekar gömlu minni (266mhz) og keyri leikinn á max grafík á xp (meira að segja VERY HIGH sem á bara að vera hægt í vista í dx10 með því að breyta config fileum) en ég er með 8800 GTX 768 mb skjákort dauðans og hann runnar mjög fínt sko! Smá framedrop á nokkrum stöðum en það fer ekki niður fyrir 15 fps þannig að það er allveg spilanlegt. Annars flöktir hann á milli 25-40 fps og er bara virkilega geggjaður!!! Ef ég væri með meira...

Re: Jesús = Guð

í Dulspeki fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég veit að það á við um mig en ekki þig þegar ég segi að manneskjan sé fullkomin!!! ;Þ

Re: ég er að Hlusta á:

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Dopplereffekt - Space invaders are smoking grass Kirsty Hawkshaw - Fine day (james holden mix)

Re: ég er að Hlusta á:

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Dopplereffekt - Space invaders are smoking grass Kirsty Hawkshaw - Fine day (james holden mix)

Re: Of feit !!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Spítt myndi fixa þetta

Re: Jesús = Guð

í Dulspeki fyrir 20 árum, 1 mánuði
Segðu einhvað maður!

Re: Tónlist yfir tónlist hafna?

í Músík almennt fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvar er ég þá í goggunar röðinni?? Ég hlusta á alternative/indie electronicu þannig að ég skít yfir alla hina!!!! Nema hipphopparanna þar sem að hiphop er í klassa útaf fyrir sig! (undergroundið þar að segja)

Re: Kurt Cobain, lifandi guð!

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég hef tekið það sem á að kallast þrefaldur dauðaskammtur af Morfíni (sem að er náskylt heróíni….eins og munurinn á rauðvíni og vodka) og og hérna er ég syngjandi og dansandi!!! Þolmyndun! Dauðaskammtur af heróíni fyrir venjulegan mann er cirka 25-30 mg af hreinu diamorphine(Heróíni) en fíklar geta tekið allt að 200-300 mg í einu skoti! Það er meira en þrefaldur dauðaskammtur og ef að kurt var búinn að vera á dælunni í 9 ár þá var þolið hans komið “through the roof”. Eins og ég segi,...

Re: Vangaveltur

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Lífið er blekking

Re: nafn á old nick

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Baphomet, samael, lucifer, yaldaboath, leviathan, beezelbub, baal, mammon, satan, morning star, QUETZALCOATL(var samt aðalguðinn en þar sem að hann þurfti stöðugar blóðfórnir gat hann ekki hafa verið annað en frekar slæmur) hjá astekum,Iblis hjá múslimum, Set hjá egyptum os.frv os.frv,

Re: Að deyja

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hvað varstu áður en þú fæddist í þessum líkama? hvað verðurðu þegar þessi líkami deyr? verður þú ekki aftur það sama þangað til þú endurholdgast?

Re: Að deyja

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hver segir að þú sért lifandi???

Re: Kurt Cobain, lifandi guð!

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Með aukini neyslu af heróíni myndast þol fyrir því þannig að það þarf sífellt aukna skammta til þess að ná fram sömu áhrifum. Ef að kurt prófar H fyrst 18 ára og drepst 27 ára þá getið þið ýmindað ykkur hversu mikið þol hann hefur verið með!! 3faldur dauðaskammtur fyrir venjulegar einstakling væri kannski bara rétt svo nóg til þess að losa kurt við fráhvörfin! Anyways nirvana er ók band og kurt var alveg kúl en kom on…. john lennon… það var guð (og reyndar heróín junkari líka)

Re: Kurt Cobain, lifandi guð!

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Með aukini neyslu af heróíni myndast þol fyrir því þannig að það þarf sífellt aukna skammta til þess að ná fram sömu áhrifum. Ef að kurt prófar H fyrst 18 ára og drepst 27 ára þá getið þið ýmindað ykkur hversu mikið þol hann hefur verið með!! 3faldur dauðaskammtur fyrir venjulegar einstakling væri kannski bara rétt svo nóg til þess að losa kurt við fráhvörfin! Anyways nirvana er ók band og kurt var alveg kúl en kom on…. john lennon… það var guð (og reyndar heróín junkari líka)

Re: Jesús = Guð

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er ekkert jafn fyndið og þegar bjánar kalla bæklinga um einhver hindurvitni og kjaftæði “fræði”

Re: Jesús = Guð

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég hef ekkert á móti trúuðu fólki en þú ert þroskaheftur! Mér er drullusama um hvort ég sé ekki á réttu “kurteisisplani” því að þú átt það ekki skilið! Gerir þú þér enga grein fyrir því hversu fokking firrtur þú ert???? Þú lesdt einhverja fokking grein um pýramídafræði og dulspekitölur og ferð að predika!!! Ók það má vera að þú getir lesið einhverja spádóma útúr bíblíunni en með þeim aðferðum sem að eru notaðar má líka lesa þessa “spádóma” út úr moby dick eða hringadróttinssögu. bara að þú...

Re: Jesús = Guð

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég hef ekkert á móti trúuðu fólki en þú ert þroskaheftur! Mér er drullusama um hvort ég sé ekki á réttu “kurteisisplani” því að þú átt það ekki skilið! Gerir þú þér enga grein fyrir því hversu fokking firrtur þú ert???? Þú lesdt einhverja fokking grein um pýramídafræði og dulspekitölur og ferð að predika!!! Ók það má vera að þú getir lesið einhverja spádóma útúr bíblíunni en með þeim aðferðum sem að eru notaðar má líka lesa þessa “spádóma” út úr moby dick eða hringadróttinssögu. bara að þú...

Re: 5 bestu MC tvíeyki allra tíma

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
tribe, black sheep og jungle brothers eiga líka heima þarna (gamla jungle brothers sjittið)

Re: 5 bestu MC tvíeyki allra tíma

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vá hvað þetta er steikt lið sem að hengur hérna!!! EPMD ERU VORU FOKKING BESTIR!!

Re: Deep minimal dj set mixed by Exos

í Danstónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Virkilega þægilegt og fallegt mix….<br><br>Every word I say should be a Hiphop Quoteable!

Re: ég er upprisin og ætla að taka þig með til valhall

í Dulspeki fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er eins satt og hvað annað…

Re: Er Guð til?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 7 mánuðum
wofFuz sagði allt sem að segja þarf

Re: Hver er Tilgangur Lífsins?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 7 mánuðum
að halda partýinu gangandi<br><br>Every word I say should be a Hiphop Quoteable!

Re: Ekki gleyma Gangstarr

í Hip hop fyrir 20 árum, 8 mánuðum
MF Doom er samt bestur!

Re: Ekki gleyma Gangstarr

í Hip hop fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég keypti mér step in the arena þegar ég var í 8 bekk (ég er fæddur 84) og ég hlusta enþá á hann eins og mothafucka….. Jazz thing lagið sem var í mo better blues myndinni er líka fokking geðveikt. Svo á premo nottla meirihlutann af bestu lögum hiphop sögunna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok