mér finnst bara vileysa að segja eins og menn eins og hann sé “ömurlegur” .. það er sind, sama þótt að þú fílar pantera eða ei þá var þessi maður snilldar tónlistamaður og gítarleikari þannig að það er bara rugl að segja að hann sé ömurlegur dæmi: ég fíla iron maiden ekkert en ég veit að þeir séu snillingar sem tónlistamenn, þess vegna myndi ég nota orðið leiðinlegir eða bara “Mér finnst þeir leiðinlegir” staðin fyrir ömulegir, það er bara rugl. þótt að ég fíla þá ekkert