Hefur þú heyrt um kenninguna um að það verði til nýr heimur fyrir hvern valmöguleika? Kenningin mín segir að “ég” skiptist í tvo hluta: Hlutinn sem að ræður engu, hann fer aðeins eftir reynslu, vana og áhrifum(eins og dæmið með eplin í greininni sem ég bennti þér á) og síðan hlutinn sem hefur sjálfstæðann vilja en getur aðeins valið á milli heima en ekki á milli hluta, td. fyrri hlutinn ræður yfir ýmsu sem skiptir ekki miklu máli, eins og val á milli epla, hvaða ljósarofa maður ýtir á fyrst...