Rólegur bara. 1. Stúderaðu matarræði, æfingar osfv. (td. fita breytist ekki í vöðva) 2. Komdu matarræðinu í lag. 3. Ákveddu hvað þú vilt gera. (fitna, massast upp eða hvað) 4. Lærðu hvernig þú átt að gera það og settu þér markmið. 5. Gerðu það sem þarf. (sjá fjórða skref) Notes: Prótein er kannski ekki besta leiðin til að fitna. Svo veit ég ekki hvort að það sé gott að byrja aftur á kreatíni, held að það sé betra að geyma það þangað til að þú ert kominn aðeins á skrið.