Ég hef aldrei séð neitt í sambandi við hrafninn sem skaðar hestinn, og ef svo væri væru ekki margir af þessum þekktustu hestamönnum að nota hann og endurnýja svo með því að fá sér nýjan þegar hann er orðinn gamall, en gott að vita að þið hafið skoðanir :) Já ég gleymdi þessu innleggi, karensk að nota undirdýnur, sérstaklega á viðkvæma hesta, það er bæði hægt að kaupa sér dýnu úr einhvernveginn korkefni sem eru ekki mjög dýrar og svo geldýnur (sem ég nota sjálf) og þær kosta uppundir 10.000