Ef litið er á heildarmyndina er islam að tala um flesta sömu lykilpersónurnar og kristni, sömu spámennina, en gefur þeim mismikið gildi. Ef litið er á heildina er talað um svipuð skilaboð. Vertu góður við náungann, verndaðu þína og vertu trúr guði. Umburðarlyndi fremst í fararbroddi (og ef einhver múslimi segir þér annað þá hefur hann ekki lesið kóraninn (sömuleiðis kristinn maður og biblían)). Eingyðja* trúarbrögð, almáttugur, alvitur, óendanlegur og algóður guð. Þeir heita báðir það sem...