Já bara pæla í að svara þessari grein til að láta vita að ég kíki reglulega hingað inn.. en er ekki mjög virk (þ.e. sendi ekki myndir o.s.frv.) því ég er alger byrjandi en með alveg þvílíkan áhuga á ljósmyndun. Ég fékk nú ekki mörg svör við korkinum mínum en ég segji þetta þá bara hérna líka.. Ef þið eruð með einhverjar hugmyndir hvað ég get gert með ósköp venjulega Epson L-400, 4.0mp digital myndavél þá meigiði endilega segja mér :) Langar að leika mér að taka myndir þangað til ég eignast...