Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jimi Hendrix

í Gullöldin fyrir 21 árum, 3 mánuðum
svona þegar þú kemur inná það…þá koma fíkniefni MJÖG of við sögu hjá góðum lagasmiðum/tónlistarmönnum, þar efst á list er að sjálfsögðu Beatles, Bob Dylan og síðast en ekki síst Hendrix. annars ágæt grein um snilldar tónlistarmann

Re: Þín uppáhalds 5 lög ?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ja, ef þetta er á gullaldar áhugamálinu þá er þetta mjög líklega um gullöldina…. verð að segja að minn listi breytist næstum dag frá degi, það er mjög erfitt að ákveða sig, ég persónulega ryfjaði bara upp flest af uppáhaldslögunum mínum sem ég hef verið að hlusta á(er frekar nýlega að hlusta á gullaldartónlist, samt fastur :D) það er aðsjálfsögðu fullt af öðrum hljómsveitum/tónlistarmönnum en pink floyd, bítlarnir og zeppelin eru greynilega ofarlega í huga flestra hugara núna. ég er að reyna...

Re: Þín uppáhalds 5 lög ?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
nei ég hef ekkert á móti blökkumönnum, og ég er ekki nasisti, sagði ég einhverntíman að ég hataði svertingja???? ónei, svo stfu, eina sem ég er að benda á er að þetta er ekki gullöldin einsog þetta áhugamál er um

Re: Þín uppáhalds 5 lög ?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
uhh, þetta er um lög frá gullöldinni(60-80 or sum) ekki einhver lög frá 90-núna annars er fullt af lögum sem ég hlusta á en aðalega minn listi er sona: 6. starway to heaven - led zeppelin textinn, lagið, bara allt, þetta er snilld 5. strawberry fields forever - beatles jarðaberja akrar að elífu…háklassískt lag frá snillingunum í bílunum 4. house of the rising sun - animals eintóm snilld, þótt það hafi verið gerðar margar útgáfur er þessi best að mínu mati 3. imagine - john lennon snillingur,...

Re: 60 minutes fjallar um feminista í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
alhæfingar geta verið réttar ef það er búið að sanna þær alveg 100%(ég er að skrifa þetta á lyklaborð) það er hins vegar ekki búið að sanna það að allir feministar séu kvennrembur. ég hef ekkert á móti kvennréttinda sinnum, en konur sem segja að allt vont sé karlinum að kenna, reyna að þvinga aðrar konur til þess að taka stöður frá körlum og annað er bara rugl. það á ekki að mismuna konum fyrir að vera kvennkyns, en á þá að mismuna körlum fyrir að vera karlkyns? ef fólk er að sækja um starf...

Re: Gullöldin og djöfullinn

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
án þess að fullyrða þá minnir mig að AC/DC sé jarðstraumur/xxxxxstraumur, og meðlimir hljómsveitarinnar hafi verið saman í raffræði eða eitthvað…

Re: Fuck off

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
erm…J.K. rowling gaf það út að mikilvæg persóna deyji í bókinni, svo ekki vera að væla, það er ekki gefið upp hver deyr nema í póstinum sjálfum

Re: Hérna

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
já, frekar en að lifa endalausu lífi…

Re: spoiler... sá sem deyr

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
úbbz las ekki alla póstana, sá ekki að ég var að segja nákvæmlega sama og allir hinir :( amk fannst mér ekki sanngjarnt að hann deyji, hann er sona eini “family” sem harry á eftir í galdraheiminum(fyrir utan kannski mrs weaslie sem sagði fyrr í bókini að harry væri henni sem sonur…)

Re: spoiler... sá sem deyr

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
verð að vera ósammála þér, held að aðal plottið sé að hann sirius deyji, man ekki nákvæmlega hvernig það var en “loony” sagði: “oh, come on, you heard them, just behind the veil, didn't you?” “you mean…” in that room with the archway. they were just lurking out of sight, thats all. you heard them.“ finnst mjög ólíklegt að þetta ”veil“ eða ”archway" komi ekki aftur…

Re: Fönexreglan -Snape

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég man nú ekki eftir því að harry hafi verið “GEÐVEIKT reiður”. annars held ég að snape verði ekkert skárri, aðalega til þess að það komist ekki upp um að hann er í the order…

Re: Hérna

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
skildist að maður geti valið hvort maður fari eða haldi áfarm að vera draugur, ekki viss samt..

Re: Er hægt að kvarta yfir kanínunni minni???

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
hehe, þekki það að kanínur eru soldið þrjóskar, á eina(reyndar kall) sem var í búri, svo eftir engan svefn í mánuð því hann var alltaf að naga rimlana leifðum við honum að vera lausum inní húsinu og í bakgarðinum á sumrin, aldrei sloppið samt :) p.s. finnst það ætti að setja inn smádýra áhugamál hérna á huga :D

Re: toH tlhIngan Hol DajatlhlaH 'e' DaneH'a'?

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 4 mánuðum
alltaf fyrsta spurningin þegar fólk fréttir að ég horfi á star trek: “ og hvað? kannstu kannski klingónsku??” kannski maður taki sig til og læri hana svo maður geti játað því á klingónsku ;D

Re: Ég sé fyrir mér fráhvarfseinkenni

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 4 mánuðum
já, okkur finnst það…eitthvað á móti því? farðu þá bara eitthvað annað og láttu okkur vera.

Re: The Doors

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
fín grein ég gæti verið að rugla, en var ekki einhver annar en jim sem samdi light my fire, og hann var eitthvað geðveikt fúll útaf því?(þvi það var frægasta lagið þeirra, og hann samdi flest, ef ekki öll hin)

Re: Bob Dylan

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
kannski er þetta ekki besta grein í heimi, en það er ekki mikið af villum, kannski nokkrar, sem ég get ekki gert mikið í því ég fór eftir mínum heimildum(sem eru þá bara vitlausar). það er ekki hægt að gera rétta grein um mann sem “hafði áhrif á heiminn í yfir 40 ár”, en ég held nú samt að þessi grein komist frekar nálægt sannleikanum…

Re: Pink Floyd

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
vantar the wall, bæði myndina og diskinn, þessi mynd er eintóm sýra, besta lagið er samt comfortably numb, ekkert smá flott hvernig það er notað í myndinni. góð grein um góða hljómsveit!

Re: Bob Dylan - réttari (og lengri) útgáfan

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Góð grein, svipuð minni, aðeins lengri en mín, en kannski betri…sá samt ekki allar staðreynda villurnar sem þú varst að segja að væru í greininni

Re: Lentu þeir á tunglinu 1969?

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
http://www.badastronomy.com/bad/tv/foxapollo.html nú mæli ég með að fólk leiti að sínum rökum fyrir því að þeir hafi ekki lent á tunglinu þarna. sjálfur er ég búinn að lesa þetta allt(enda mikill áhugamaður um þetta) og þetta er allt hverju orði sannara, einnig er þarna link á síðu sem sannar afhverju skuggarnir eru mislangir, afhverju sama fjallið er tvisvar en enginn geimferja, skuggarinr eru ekki kolsvartir og afhverju það eru engar stjörnur… og eitt enn, “zone 51” er herstöð þar sem...

Re: Donovan - Hinn breski Bob Dylan

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
*bow* thank you, thank you *bow* en svona í alvöru, þá er þetta ágætis grein, þótt ég hafi reyndar ekki heyrt neitt með honum… gaman að heyra að þetta sé maðurinn sem kom Zepplin af stað, kíp upp ðe gúdd vörk

Re: Lentu þeir á tunglinu 1969?

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jamm, mynnir mig á þá ömurlegu mynd capricorn 1 eða hvað sem hún hét, fjallaði einmitt um fyrstu ferðina á mars…finnst mjög svo ólíklegt að þeir hefðu ekki lent á tunglinu, hef heyrt rök til dæmis að fáninn hafði blakt, heyrði einhverstaðar mótrök að það gæti verið uppgufun eða sólvindur. annars man ég ekki meiri mótrök

Re: Áhugamál - nagdýr

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
nei, efast stórlega um að kettir teljist til nagdýra. afhverju helduru það?

Re: Bob Dylan

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ætlaði nú að hafa nokkur, en tab virkar ekki á huga, maður fer bara í dótið fyrir neðan..

Re: Bob Dylan

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Tvö mjög góð lög með honum hafa verið endur gerð tvisvar, all allong the watchtower( jimi hendrix og síðar U2) og líka knocking on heavens door(Guns ‘n’ Roses og Avril La-watch-her-name). maðurinn er bara snillingur. góður listamaður, en snilldar lagahöfundur. að mínu mati er blowing in the wind besta lagið sem ég hef heyrt…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok