Er með þrjár gamlar tölvur sem ég væri allveg til í að losna við úr geymslunni Tölvurnar eru Sinclair Spectrum 48k, Commodore 64k og Sinclair ZX81sem er mjög sjaldgæf tölva hef ég heyrt. Ég veit lítið sem ekkert um ástand þessara tölva, þær gæti allt eins verið bilaðar eða ónýtar því að þetta er búið að vera lengi lengi inní geymslu, þær eiga það þó sameiginlegt að líta allar mjög vel út enda koma báðar Sinclair tölvurnar í kössum. Eitthvað fylgir þessu, slatti af leikjum en þó vantar...