Ég ákvað að rifja þessir Terminator myndir upp um daginn og leigði þær á dvd og verð ég að segja að fyrri myndin er óumdeilanlega betri en sú seinni að mínu mat. Í Terminator 2 er þetta allt orðið svona einum of mikið, ég meina, geðveikar tæknibrellur og allt það en það sem var að bögga mig var að þetta var orðin svo mikil svona ekta hollywood formula, Guns and Roses, væmni, meira að segja vondi kallinn úr fyrri myndinni (Arnold) var orðinn touchy, það rústaði nú öllu. Mér fannst nú...