Ef þú ætlar að leysa þessa gátu án þess að teikna mynd eða a.m.k. hripa eitthvað niður, þá þarftu að geta haft 25 mismunandi hluti í kollinum á sama tíma, sem afar fáir geta, allavega ekki ég. Veit ekki með tímann, því ég mældi hann ekki, en er nokkuð viss um að hann var meira en 10 mín og minna en hálftími. Ég pikkaði líka inn í Notepad allar milliniðurstöður. Svo fyllti ég bara smám saman inn. Norðmaður í húsi eitt og Norðmaður við hliðina á bláu húsi, þ.a.l. hús 2 er blátt Breti í rauðu...