I ljosi strids i Irak og si vaxandi utgjalda til varnarmala i BNA tha datt mer i hug grein sem eg sa i FT i fyrra um fjarfestinga felag sem heitir The Carlyle group. The Carlyle group er felag sem saman stendur af nokkrum gomlum korlum komnum a eftirlauna aldur, gaurar eins og t.d.; James Baker (fyrrv. varnarmalaritari og varastjori CIA), John Major(fyrrv. forsaetisradherra Bretlands), Frank Carlucci(CIA stjori og godvinur Rumsfelds) og sidast en ekki sist George Bush eldri. Einnig ma geta...