Þar sem það er ekki mikið um nýjar greinar ákvað ég að skrifa eina og deila með ykkur hinum skemmtilega bardaga sem átti sér stað í syndicate í gær. Um miðnætti í gær voru meðlimir úr 3rd front alliance að campa 6-c system sem er 0.0 system, á næsta bæ í 0.4 systeminu reblier sit ég og félagar mínir í Burn Eden og gerum okkur klára til að brjóta þetta camp þegar leader í usta alliance sem er local pirate alliance þar hefur samband við okkur og spyr hvort þeir megi ekki koma með og ráðast á...