Halló!!! Var að ljúka við bókina Sælir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnarsson, og dauðskammast mín að sjálfsögðu núna fyrir að hafa ekki verið búin að lesa hana fyrr, en eins og þið sjálfsagt vitið var Gunnar einn ástsælasti höfundur Íslendinga (þó svo hann hafi skrifað á dönsku) og eftir að hafa lesið ekki nema eina bók eftir hann verð ég samt að segja að það kemur mér ekki mikið á óvart. Sælir eru einfaldir er, til að byrja með, ekki aðeins bók sem fjallar um hætturnar að lifa fyrir eina...