Reyndar þá ert þú að bulla, það er ekkert mál fyrir flugmennina að sjá til þess að hliðarvindurinn hafi lítil sem engin áhrif á lendingu en HVIÐA er allt annað mál. Þær eru mun sterkari en vindurinn sjálfur og geta verið stórhættulegar sérstaklega varðandi farþegaþotur vegna stórra snertiflata (búkur, stél, undir vængjunum) til að ýta á!