Lögregluþjónnn stöðvaði mann á fallegum brúnum Mersedes Benz á Vesturlandsvegi hér í Mosfellsbæ og auk ökumanns sem er virðulegur eldri maður var konan hans í bílnum. Lögreglumaðurinn: “Þú ókst að minnsta kosti á 120 km hraða og veist væntanlega að leyfilegur hámarkshraði er aðeins 90 km á klst.” Maðurinn: “Nei þetta er ekki rétt hjá þér, ég var á tæplega 100.” Konan: “Láttu ekki svona elskan mín, þú varst á 140, ég sá það.” Lögreglumaðurinn: “Ég þarf einnig að setja á sektarmiðann að annað...