furðulegt, en ég hef einmitt verið að velta þessu fyrir mér, núna í hálft ár. eftir mikla leit, fann ég stóran doðrant um fiska á bóksölu stúdenta á haustmánuðum. þar er greinargóður kafli, alltað 45 blaðsíður, um mökunarferli fiska sem og annara sjávardýra. eftir að hafa sökkt mér í lesturinn dagaði upp fyrir mér að mökunarferli fiska er ekki svo ýkja frábrugðið ferli mannsins. bókin heitir “Ertu fugl eða fiskur? - heimur sjávardýranna” eftir Tiny Az Worm. Bókin kostar 6.559, en að...