Íslenskt rapp og hiphop er nú í fínni uppsveiflu, og breiddin er að verða meiri, sem er alltaf gott. Sjálfum finnst alveg jafn gaman að svona 50cent og álíka stöffi, svona nýlegu gangsta-rap og svo þessu meira “hard-core” rappi (þó svo fyrir mér verði Roots, Wu Tang, Public Enemy, NWA og Tupac alltaf í hærri klassa, því það er það sem ég byrjaði að hlusta á) Líka, afþví ég tók eftir að það voru einhverjir að bítast um tungumálin, þá held ég að fólk sé almennt ekki nógu opið fyrir öðrum...