Það eru mjög fáir skólar þar sem þú getur lært á trommusettið eitt og sér án slagverks (komst að þessu “the hard way” þegar ég var að byrja). Ég datt inn á Trommuskóla Gunnars Waage fyrir nokkrum árum, og fannst fínt að vera þar, en það er dálítið dýrt, og það veltur rosalega mikið á nemandanum að æfa heimaverkefnin, sá nokkra þarna sem græddu ekkert á heilu ári af því að þeir voru ekkert að æfa sig. Tónlistarskóli FÍH er frábær líka, og ég mæli með Matthíasi Hemstock - maðurinn er eins og...