Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pípuhattur?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Neibb.. Gáði þar og þeir eru ekki til þar.. Gæti verið að það væru til í Kolaportinu? Þetta er btw. ekki fyrir mig heldur vin minn..

Re: 80' leggings!

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég sá nefnilega ekki svoleiðist í spútnik:/

Re: Intermezzo

í Klassík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hæhæ :) ég spilaði intermezzo á prófinu mínu og ég spilaði fimmóluna bundna.. annars kemur þetta svo hrikalega asnalega inn í lagið! allavega vill kennarinn minn hafa það þannig :D gangi þér vel annars með lagið ..

Re: SPOILER.....Smá pæling.....SPOILER

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Eins og Dumbledore orðaði það svo oft sjálfur að það var greinilegt að honum fannst margt verra en dauðinn og mér finnst eitthvern veginn að snape sé vondur og Dumbledore dáinn þótt það sé MJÖG leiðinlegt.. Dumbledore hefur kannski haldið að Harry vissi alveg nóg til þess að halda áfram baráttunni við Voldemort og þess vegna fundist að hans tími væri kominn.. en maður veit aldrei!!

Re: Vantar Serial Code

í The Sims fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Takk :)þetta hjálpaði..

Re: pæling *spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Dumbledore sagði að hræðsla við dauðann væri bara hræðsla við hið óþekkta og að það væri bara annað ævintýri. Rowling var eiginlega búin að segja að Dumbledore væri alveg tilbúinn að deyja. En Snape er alveg jafn leiðinlegur fyrir því og að drepa hann :'(

Re: Stigspróf

í Klassík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er að fara að taka miðstig á þverflautu í haust því ég ætla að einbeita mér að samræmdu prófunum nk. vor. ég er búin að vera að æfa í 4 ár. Það er mjög gaman en það er mjög erfitt því það er massa mikið af tónstigum !! :):)

Re: 224

í Sápur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Lagið með Coldplay heitir Fix you og er geðveikt lag og reyndar allur X&Y diskurinn.. ef þið viljið sjá hvað lögin heita i öllum o.c þáttunum getiði farið á síðuna www.oc-addict.com þar sem þið getið fundið hvern þátt fyrir sig, qoute og alla tónlist úr þáttunum eða hvað lögin heita :);D ;)

Re: Viðbjóðurinn í Hólmavík í idol!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Halló.. Þessi strákur er vinur minn sko og hann vissi ekki að það var verið að taka upp!! Hann bara fékk að vita það eftir á.. Þið getið bara ekkert verið að dæma þegar þið vitið ekki neitt um þetta og þið getið bara sjálf verið með ljótt hár!! drengurinn ræður alveg hvernig hárið á honum er á litinn.. Og Hananú!!

Re: Galdrar

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef þú heldur að þetta sé bara fyrir fólk sem veit ekkert um þetta hefur þú ekki skoðað sýninguna nógu vel. Þetta eru galdrar sem fólk á Íslandi stundaði á 16. og 17. öld. Sýningin sýnir einnig hluta af hugarheimi fólks á þessum tíma. Fólkið sem gerði þessa sýningu fór í gegnum margra ára rannsóknir á þessu efni svo ekki segja að þau viti ekki neitt um þetta. Vel að merkja er þetta ekki nútímagaldur eins og þú hefðir tekið eftir hefðiru skoðað sýninguna nógu vel.

Re: Ferðalag norður á Strandir

í Ferðalög fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sundlaugin heitir Krossneslaug, hún er frekar falleg..ég bý annars á ströndum þannig að ég þekki þetta ágætlega ;)

Re: Einn góóðuur

í Húmor fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Af hverju af Ströndum?? er það eitthvað einangraðra en eitthver annar hluti af landinu?

Re: Galdrar 1650-1750

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það heitir reyndar Galdrasíning á Ströndum en ok.. ég var líka á galdrahátíðnni það var frábært, ég bý rétt hjá Hólmavík ;)

Re: d:fi hárgel/vax

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er hægt að fá d:fi vörur (allavega eitthvað af þeim) á hárgreiðslustofunni hjá Dóra á Langholtsvegi.. :)

Re: Quotes

í Tolkien fyrir 20 árum, 2 mánuðum
“It is not the eastern shore that worries me. A shadow and a threat has been growing in my mind. Something draws near. I can feel it.” Legolas í endann á LOTR:FOTR “Red sun rises. Blood has been spilled this night.” Legolas þegar þeir leita að Merry og Pippin. Kv. Estel

Re: Smá pælingar mínar (UNIMPORTANT!)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vonandi verður Tonks kennari í DAD og það sem ron sagði í 5. bók..“það eru eins miklar líkur á að við vinnum bikarinn og að pabbi verði galdramálaráðherra”, svo unnu þau bara bikarinn ha?! Ég held að Percy eigi eftir að sættast við fjölskyldu sína, sérstaklega ef arthur verður galdramálaráðherra..lifið heil

Re: Ljóskur

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er nokkurn veginn ljóshærð og ég tel að ég sé ekki heimsk ( fékk 9 í meðaleinkunn þetta vorið, var að klára 8. bekk og fæddist náttúrulega greind ) og þetta kemur oft fyrir að einhver sem þekkir mig ekki segir að ég sé ljóska..þótt það komi fyrir að maður sé seinn að fatta eða eikkað..kemur það ekki fyrir alla??

Re: I hate my hair :P

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er með eiginlega nákvæmlega eins hár og þú ert að lýsa…vertu ánægð eins og þú ert! :) Elskaðu hárið þitt eins og þú elskar nágungann :)

Re: Sendi til mbl.is ...

í Harry Potter fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Persónulega finnst mér að foreldrar sem vita að krakkarnir geta ekki lesið textann ættu ekki að fara með krakkana sína á myndina fyrr en hún verður talsett. Ég hef setið fyrir aftan mömmu með barnið sitt sem skildi ekki baun í myndinni og ég verð að segja að það fór mikið í taugarnar á mér. Ég er 14 ára stelpa og ég gjörsamlega þoli ekki gelgjur! Það eru ekki allar unglingsstelpur sem eru gelgjur. Ég get orðið bráljuð á því að sitja náglægt svona gelgjum í bíó sem flissa og kjafta alla...

Re: Sárar minningar

í Smásögur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þakka hrósið :)

Re: Britney Miskilin.

í Popptónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hún skar sig ekki á púls í myndbandinu (seinni útgáfunni)! Horfiði betur,Hún er með rautt armband. Hún rak hausinn í og strýkur hendinni um hausinn og þá kemur blóð í hendina..svo rís hún upp í endann á myndbandinu..

Re: Minerva McGonagall

í Harry Potter fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Loksins kom grein eftir alla þessa áhugaspuna! Ekki það að þeir séu slæmir..flott grein..

Re: Við Urðarbrunn eftir Vilborgu Davíðsdóttur

í Bækur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Var að klára við urðarbrunn og nornadóm í dag..gegt góðar bækur svo er ég að byrja að lesa Galdur (",)

Re: Johnny Depp

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Johnny er náttla bara kúl..sem Jack Sparrow..og bara kúl yfirleitt..(",)

Re: dúdúdúdú=)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er með þetta geðveikislega þykkt hár og mjög liðað..ég var í klippingu um daginn eftir ferminguna mína..þá var ég með hár niður á bak..núna er ég með axlasítt og styttur, það þurfti að þynna mitt hár ekkert smá mikið sko.. Hárið á mér verður alltaf jafn krullað þrátt fyrir það..nema hún vilji slétta á sér hárið sem fer oft illa með það..en hún á defenalitly að þynna það (eða það er mín skoðun (“,)) Kv. Estel Will Turner:”You cheated.“ Captain Jack Sparrow:”Pirate!"
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok