Hrafnhildur Pálmadóttir, húsfreyja í Árholti í Vestur-Húnavatnssýslu, gerði sér lítið fyrir á dögunum, ók heim í hlað hjá nágrönnum sínum í Neðra-Holti og hellti þar úr rauðri málningarfötu yfir hund sem þar var og býr. Brunað til Reykjavíkur “Við hjónin vorum ekki heima þegar þetta var en ef konan átti eitthvað sökótt við okkur hefði hún átt að hella málningunni yfir okkur,” sagði Sigfús Heiðar Jóhannsson í Efra-Holti sem kom að labradorhundi sínum alrauðum og undrandi. Greip hann til þess...