Mér langar að gera athugasemd við skoðanakönnunina sem er núna í gangi, með úrval hundamats í matvöruverslunum. Þetta er örugglega ekki rétti staðurinn til að setja útá, en ég kann bara ekkert á þetta ennþá ;) Mér finnst að þessi könnun sé ósanngjörn og eiginlega ómögulegt að svara henni, því það er mín skoðun að matvöruverslanir eru að standa sig misvel, það er t.d ágætt úrval í hagkaup á meðan að t.d Bónus stendur sig mjög illa. Er ekki hægt að breyta þessari könnun, setja inn hvaða...