AFMÆLISHÁTÍÐ HUNDARÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS Í tilefni af 35 ára afmæli Hundaræktarfélags Íslands verður kynning á starfsemi félagsins í reiðhöll Sörla í Hafnarfirði laugardaginn 4.september. DAGSKRÁ Kl.10:00 Hátíðin sett Kl.10:30 Keppni ungra sýnenda, yngri flokkur 10- 13 ára Dómari Rudi Stiphout frá Hollandi Kl.12:30 Kynning á hundum í tegundahópum 5,6,7,8 og 9. Hundaskólinn verður með gamnikeppni í hlýðni fyrir alla hunda kl.11 og 14:00 Sýning í sporaleit kl. 12:30 og 15:00. Veiðihundadeild...