Það er nú samt mannsins eðli að velta fyrir sér tilgangi hlutana. Við reynum að skilja umhverfi okkar, hvaða tilgangi hlutirnir í kringum okkur þjóna (annars myndum við varla nota þá) og lögmál náttúrunnar. Mannkynið hefur komist gífurlega langt í að skilja svo ótrúlega mikið milli himins og jarðar að það er(fyrir flesta) óneitanlega pirrandi að við skiljum ekki hvað við sjálf erum að gera hérna. Ef allir myndu hugsa sem svo að það sem við skiljum ekki, sé ekki þess virði að rannsaka eða...