Reiknaðu hve margar iptölur geta komið úr þessum IPv4 staðli. Það er ekki nægur fjöldi tala til í heiminum svo allir geti fengið eina. Segjum sem svo að þú hafir nokkrar vélar heima hjá þér. Undir þeim kringumstæðum vildir þú væntanlega hafa fasta iptölu fyrir hverja, ekki satt. Fyrst þær eru ókeypis. Hvað kemur í veg fyrir það. -> Framboð og eftirspurn. En þú ert líka að gleyma þeim kostnaði sem fer í það að halda þessum netum við. S.s routerar, utanumhaldið kringum skráninguna o.þ.h.