Ég trúi ekki á líf eftir dauðann en hef heirt ákveðnar skoðanir á því hvert fólk fer…. í ásatrú trúir fólk að þeir sem deyja í bardaga fari í valhöll en hinir sem þá deyja úr veikindum eða taki sitt eigið líf þeir bara fá að liggja þar sem þeir dóu….. sumir halda því fram að þeir sem fremja sjálfsmorð verði opinberir starfsmenn þegar komið er hinum megin…. það er kanski svolítið til í því??? Svo eru sumir sem halda það að eftir að þú deirð hvort sem að þú fremjir sjálfsmorð eða hvað þá...