Hvers vegna skrifarðu ekki upp alla skýringuna á orðinu sem bókin gefur? Og samkvæmt orðabókinni fæst: þróttur -ar KK 1 afl, styrkur, kraftur, máttur stendur eitthvað um að það bendi til líkamlegs afls, styrks, krafts eða máttar? Orðið íþrótt er gamalt orð og hefur einfaldlega nú á þessum tímum fengið merkingu líkamlegrar hreyfingar því það er jú langalgengast. Orðabókin ,að sjálfsögðu, skýrir frá einni mynd þessa orðs [sem algengust er nú á tímum] auk annarra sem þú greinilega hafðir ekki...