Ef að löggan tekur þig ölvaða undir 20 ára aldri þá getur hún sektað þig. Hins vegar ef þú ert undir 18 ára aldri og ölvuð, þá er hringt í foreldra þína án tafar. Stendur í lögunum að það sé bannað að selja, veita eða afhenda áfengi þeim sem ekki hefur náð 20 ára aldri þannig að ef þú drekkur undir 20 ára aldri þá ertu að brjóta lög. Bætt við 27. febrúar 2008 - 20:14 Annars er ég líka nokkuð viss um að öllum sé skítsama um þessi lög og veiti þeim enga athygli.