12. Í framburði orðmyndanna ganga og langar má stundum greina a. norðlenskt harðmæli. b. raddaðan framburð á undan p,t,k. c. skaftfellskan einhljóðaframburð. d. vestfirskan einhljóðaframburð. Ég gerði d 19. Hún er að ljúka við ritgerðina. Orðmyndin við er atviksorð. fornafn. forsetning. samtenging. Forsetning gerði ég 30. Hvert er megininntak ljóðsins? Enginn talar við hann. Grafarþögn er umhverfis hann. Ljóðmælandanum er orða vant. Ljóðmælandinn fær ekkert svar. Ég sagði líka D 28. Hvað á...