Ég held að fólk sé aðallega reitt vegna þess að með þessum mistökum má skilja sem svo á að Jóhanna og co. líti á gjörbreytingu stjórnarskrár Íslands frá grunni svo sjálfsagðan og lítilvægan hlut, að ekki þurfi að framfylgja ströngustu kosningaskilyrðum. Ef þessi “mistök” voru hins vegar ákveðin fyrirfram í þeim tilgangi að spara peninga, þá veit ég ekki hvert þessi stjórn stefnir, ef hún setur sig á svo háan hest að hún haldi að í “lagi sé” að brjóta lög, til þess að spara. Á þennan hátt...