Ég var svona að pæla í að kaupa mér effecta í sumar. Ég hef eiginlega ekkert vit á effectum og var að vona að þið, hugarar góðir, gætuð hjálpað mér með kaupin. Ég spila aðallega klassískt rokk.
Djöfull er þetta asnaleg könnun. Svarmöguleikinn “er að fara að kaupa á morgun” er alvet út í hött. Hvað ef fólk ætlar að fara að kaupa sér eftir viku eða eitthvað! Þá getur það ekki svarað neinu.
Mér fannst gítarleikarinn með græna gítarinn, ekki passa inn í hljómsveitina. Ég meina ungur maður sem hreyfði sig eins og hann væri að spila metal eða eitthvað. Samt sem áður var hann alveg frábær gítarleikari.
Hvernig væri að hafa svona tungumálaáhugamál þar sem allir tala eitthvað annað mál en Íslensku. T.d. væri það mjög gott fyrir þá sem vilja æfa sig betur í einhverju tungumáli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..