Kennarinn minn vill meina það að ef maður tekur tvær misþungar kúlur og sleppir þeim á nákvæmlega sama tíma úr sömu hæð hér á jörðinni, þá eigi þyngri kúlan að snerta jörðina á undan… Ég er hins vegar ekki sammála þessu, enda stendur allt annað í kennslubókinni okkar sem kennarinn minn vill meina að sé bull. Svo, hvert er hið rétta svar? Bætt við 2. apríl 2008 - 21:58 Hérna er t.d. ein setning úr bókinni: “Glerkúla, steinn og stórt bjarg sem varpað er samtímis úr hárri byggingu hafna á...