Jæja, eg var í tölvunni þegar allt fraus og ég restartaði tölvunni. Þá byrjaði eitthvað í tölvunni að pípa, það kviknaði allveg á tölvunni, en hún fór ekkert í gang beint. Ég kíkti á http://www.amptron.com/html/bios.beepcodes.html og þar stendur að endalaust af háværum löngum pípum sé ofhitnun í örgjörvanum. Þetta hefur gerst tvisvar áður, eins. Fyrra skiptið þurfti ég bara að bíða í þónokkuð langan tíma en í seinna var vifta ónýt og þurfti bara að skipta um hana. Ég er búinn að tjékka á...