Fyrr Cylon stríði hófst með samstilltum aðgerðum um allar Colonial nýlendurnar tólf, Kjarnorku sprengja var sprengd um borð í Leto geimstöðinni í lofthjúp Caprica, sprengjur voru sprengdar á öllum nýlendunum og vélmennin risu upp gegn skapara sínum. Árásirnar átti langan aðdraganda, vélmennin voru orðin meðvituð og voru búin að hafa samband við Colonial ríkistjórnina og voru byrjuð að kalla sig Cylons en ríkistjórnin tók ekki í málið að veita vélmennunum sjálfstæði enda talið að ekki nema...